Mánudagur, 8. janúar 2007
Ég er ennþá...
...að berjast við gremju yfir atburðum síðustu daga. Efast um að David Blaine hefði tekist að láta útvarpsstöðvar hverfa jafn hratt og örugglega. Ég neita að trúa því að útvarpsstöð, eða jafnvel stöðvar, eigi sér ekki lífsvon nema að eiga heimili í Efstaleiti eða Skaftahlíð...með tilheyrandi eignarhaldi.
Til að létta lund...langur og stuttur Ricky Gervais...
http://www.youtube.com/watch?v=M3ABbTWrskM
http://www.youtube.com/watch?v=E_EXqdJ4L7I
Ég verð reyndar að viðurkenna það að nýja veðurfréttafólkið í íslenska sjónvarpinu gleður mig líka óstjórnlega.
Sá ekki nema lítinn hluta Silfursins, en á þeim stutta tíma sem ég horfði var Björn Ingi sá eini sem ekki talaði með afturendanum. Ég er ekkert endilega sammála honum, en sá kann að nýta sér alla þá kosti sem fjölmiðlarnir, og þá einkum ljósvakamiðlarnir, hafa upp á að bjóða. Það var eiginlega kjánalegt að sjá Samfylkingarmanninn svara ábendingu um dapurt gengi í skoðanakönnunum á þann hátt að Framsóknarmenn ættu nú ekkert að vera að tjá sig um þessi mál, þeir væru ekkert í betri málum sjálfir.
Þessi ágæti maður á 62 ára afmæli í dag.
Hann hefur reynt fyrir sér í tónlist, en hefur ekki náð viðlíka árangri og eldri bróðir hans. Reyndar hefur bróðirinn stundum rétt honum hjálparhönd, en það hefur ekki dugað til taumlausra vinsælda. Eldri bróðirinn hefur meiri tónlistarhæfileika í endajöxlunum heldur en þessi maður í öllum skrokknum. Hver er þetta...og hver er bróðirinn?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans