Ţriđjudagur, 13. mars 2007
Framsetningin...
...og fyrirsagnirnar skipta öllu máli. Ţetta er sérstaklega mikilvćgt ţegar kemur ađ fréttum af pólitiskum toga, hreinlega skođanamyndandi fréttum og fyrirsögnum. Stundum virđist sem íslenskir fjölmiđlungar séu ekkert ađ spá alltof mikiđ í ţessa hluti.
Ég hnaut um ţessa fyrirsögn í laugardagsblađi Morgunblađsins. Hún er reyndar ekki beint af pólitiskum meiđi, enda skiptir ţađ svo sem ekki öllu. Hún hefur hins vegar valdiđ mér talsverđu hugarangri.
Af hverju er betra ađ auglýsa fasteignir á gamla varnarsvćđinu? Eru ekki tiltölulega fáir líklegir kaupendur ţar? Ég sá fyrir mér nýja auglýsingaherferđ. "Ég auglýsti íbúđina bara á varnarsvćđinu...og seldi hana eftir hálftíma!" Annar álitlegur möguleiki, mjög atvinnuskapandi, vćri ađ efna til hópferđa á varnarsvćđiđ til ađ skođa fasteignaauglýsingar. Hiđ rétta kom auđvitađ í ljós strax í fyrstu hendingu fréttarinnar...
Fyrirsögnin er samt búin ađ sitja í mér.
Í dag má svo finna á tveimur stćrstu netfréttasíđunum fréttir af afkomu írska lággjaldaflugfélagsins Aer Lingus. Ţađ mćtti í fljótu bragđi halda ađ fréttirnar fjölluđu um tvö fyrirtćki sem fyrir algjöra tilviljun gegna sama hlutverkinu og heita sama nafninu...
Minnkandi hagnađur getur ađ lokum leitt af sér hreint og klárt tap, en ţađ er ofsalega erfitt ađ hagnast og tapa á sama tíma. Hvorug fréttanna er í sjálfu sér röng, en fyrirsagnir og nálgun geta mótađ álit fólks á mönnum, málefnum og fyrirtćkjum. Ţađ er stór munur á ţví annars vegar ađ hagnađur sé minni en á síđasta ári og hins vegar ađ fyrirtćkiđ sé rekiđ međ tapi. Neđri fréttin er öllu ítarlegri og betur unnin. Hún á heima á mbl.is.
Einhverra hluta vegna rifjast upp speki knattspyrnuţjálfarans sem ţrumađi yfir fróđleiksţyrstum enskum blađamönnum..."You have to work your work!"
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Athugasemdir
Ha ha ha....and then forward with the butter!
Gulla (IP-tala skráđ) 13.3.2007 kl. 20:58
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.