Leita í fréttum mbl.is

Credo elvem etiam vivere!

Ţráinn frćndi minn Brjánsson hefur boriđ ţann bagga allar götur síđan 1977 ađ afmćlisdags hans verđur fyrst og síđast minnst sem dánardćgurs Elvis.  Engu ađ síđur er fögnuđur efstur í huga á ţessum degi ár hvert, enda er Ţráinn greindur, skemmtilegur og vandađur mađur og á ţađ á afrekaskránni ađ hafa trommađ inn á hina stórmerku hljómplötu um Dolla dropa.  Ekki reyna samt ađ rćđa ţađ viđ hann.  Honum leiđist ađ tíunda eigin afrek.

Ţar eđ Elvis hefur veriđ áberandi í fjölmiđlum, af skiljanlegum ástćđum, rifjađist upp fyrir mér umfjöllun Fjalars Sigurđarsonar um tvo Elvis-ađdáendur í Dagsljósi RÚV fyrir einhverjum árum.  Án ţess ađ gera mér sérstakar vonir um vćna uppskeru datt mér í hug ađ athuga hvort ţetta efni leyndist í hirslum undraheimsins youtube...og ţađ stóđ heima.  Nýtiđ skilningarvitin og njótiđ.  Takiđ sérstaklega vel eftir ummćlum sem hnjóta af vörum viđmćlanda eftir 2 mínútur og 18 sekúndur...eđa ţar um bil.

Í ljósi ţessi ađ ţessi gleymdi gullmoli reyndist ađgengilegur á alnetinu gerđi fortíđarţráin vart viđ sig.  Ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ í árdaga Ópsins, hvers umsjónarmenn rötuđu af illskiljanlegum ástćđum í Kastljósiđ, var bođiđ upp á ţá skemmtun ađ settar voru saman frekar ólíklegar hljómsveitir og ţeim gert ađ leysa ţađ verkefni ađ semja og flytja lag í ţćttinum.  Efnt var til einhvers konar samkeppni um besta lagiđ.  Ţegnar ţessa lands greiddu atkvćđi á alnetinu og niđurstađan stađfesti ţann ţráláta grun ađ meginţorri landsmanna er heyrnarsljór og tónvilltur.  Ég man ekki einu sinni hvađa lag "vann", en ţetta voru klárlega tvö bestu lögin...ekki endilega í ţessari röđ.

Ég held ég muni ţađ rétt ađ Vignir gítargođ hafi samiđ ţetta lag.  Hann slćr á strengi af alkunnri snilld, einn vanmetnasti bassaleikari ţessa tilverustigs, Bergur Geirsson, spilar á bassann og Fúsi Óttars, hugsanlega besti trommari í heimi, situr viđ settiđ.  Ţađ er gaman ađ geta ţess enn og aftur ađ Fúsi hóf trommaraferilinn sinn á ljósbrúnu leđursófasetti foreldra minna í Víđilundi 4i.  Katrína úr Mammút toppar svo herlegheitin međ frábćrum söng.

Síđara lagiđ er dásamleg poppperla úr smiđju Dr. Gunna.  Doktorinn er einkar naskur á einfaldar en skemmtilegar laglínur.  Ţađ skemmir heldur ekki fyrir ađ í ţessu lagi er hann tvöfaldur; spilar bćđi á gítar og bassa og stórsnjallir tćknimenn Ríkissjónvarpsins hafa vćntanlega vćtt buxur af spenningi og stolti yfir ţeirri stórfenglegu tćknibrellu sem hér blasir viđ.  Ari Stefáns trommar og söngdívan Hildur Vala var á ţessum tímapunkti ađ ţoka sér inn á kortiđ.  Síđar kom í ljós ađ hún er ekki kortamanneskja. 

Ég var á sínum tíma hrifnastur af lagi Doktorsins.  Ég ćtla bara ađ halda mig viđ ţađ.  Ţetta er ferlega gott lag.


Ég var ađ spá í ađ tjá mig um verđlagningu enska boltans, jafnvel ţjónustuna, í löngu og ítarlegu máli.  Er ţađ ráđlegt?

PS.  Ef einhver veit hvađ Credo elvem etiam vivere ţýđir fást fyrir ţađ trilljón...nei skrilljón velvildarstig og gott umtal.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Alltaf jafngaman ađ lesa ţađ sem ţú skrifar. En ţú ert greinilega einn ţeirra sem trúir ađ Elvis lifi. Ég líka reyndar, ef ekki í efni ţá óefađ í anda. Haltu áfram!

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2007 kl. 08:49

2 identicon

Gott ađ mađur komst framhjá ţessari ruslvörn...

 En ţetta myndband (Elvis) myndi sóma sér mjög vel í Fóstbrćđrum, óbreytt. Algjör snilld!

Örvar Steingrímsson (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 09:00

3 Smámynd: Ómar Eyţórsson

Ţess má til gamans geta ađ Jósep Elvis eftirherman sem kemur fram í fyrri klippunni ćtlar ađ koma fram á menningartónleikum RVKFM 101,5 á Dillon á menningardag/nótt

Ómar Eyţórsson, 17.8.2007 kl. 09:02

4 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

En ćtli mađur sé búinn ađ hafa upp á konunni sinni?

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2007 kl. 09:12

5 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Einhver sagđi ađ ef réttlćti vćri í heiminum vćri Elvis lifandi og eftirhermurnar dauđar....

Ingvar Valgeirsson, 17.8.2007 kl. 12:36

6 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Skrilljón velvildarstig og gott umtal óskast

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2007 kl. 12:49

7 Smámynd: Snorri Sturluson

Markús hefur tekiđ örugga forystu í velvildarstigakeppninni, en stigin skrilljón tryggja honum trilljón stiga forystu.  Ingvar fćr nefnilega trilljón stig fyrir skilgreiningu sína á réttlćti heimsins.
Markús er greindur og skemmtilegur mađur og međ ást sinni á afreksfólki sem kennt er viđ Hlíđarenda opinberar hann djúpan skilning sinn á íţróttum.  Svo á hann ljósbláa derhúfu.

Snorri Sturluson, 17.8.2007 kl. 13:33

8 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Bláa derhúfan opinberar ást mína á spćnskri borg sem engan lćtur ósnortinn.

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2007 kl. 13:50

9 identicon

Hver er Markús?

Kristján Eldjárn Sighvatsson (IP-tala skráđ) 17.8.2007 kl. 14:33

10 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Hrikalega óţćgilegt alltaf ađ vera svona ósýnilegur

Markús frá Djúpalćk, 17.8.2007 kl. 17:25

11 Smámynd: arnar valgeirsson

ţráinn brjánsson frćndi minn, fréttamađurinn ógurlegi og fúsi óttars voru báđir trommarar í 1/2 7. sem var flott gruppa. en baraflokkurinn rćndi fúsa. man ekki hvort hann var orđinn fjórtán....

arnar valgeirsson, 22.8.2007 kl. 23:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband