Miðvikudagur, 29. ágúst 2007
Hvar skráir maður sig?
Þessi grein birtist í Blaðinu í dag. Maðurinn á myndinni er enginn annar en Ólsarinn síkáti Þorgrímur Þráinsson. Ég vona að konan hans sé meðvituð um kennsluhætti eiginmannsins.
Af hverju dettur mér í hug ódauðlegt atriði úr The Meaning Of Life?
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Hverjir eru fjárfestar?
- Verðbólguspá næstu mánaða hefur hækkað
- Markmið að vera fjárfestingarhæft
- Afgangur á viðskiptajöfnuði 45,7 milljarðar
- Skel hlýtur viðskiptaverðlaun
- Hagstofan og gervigreindin
- Heimilin vel í stakk búin
- Kaldbakur kaupir fyrir 400 milljónir í Högum
- Helmingur erlendrar netverslunar kemur frá Eistlandi
- Samræming hönnunargagna
Athugasemdir
Þau hljóta að vera saman í þessu. Skil samt ekki af hverju aðrir karlmenn þurfa að kunna á konuna hans Þorgríms.
Markús frá Djúpalæk, 29.8.2007 kl. 10:48
Það eru bara sveitamenn með Dream Theater í spilaranum sínum, en þið eruð skemmtilegir samt sem áður. Sveitamennirnir þeas!
Hannes Heimir Friðbjörnsson, 29.8.2007 kl. 11:09
Hver stalst í tölvuna hans Hannesar og skrifaði tóma vitleysu?
Snorri Sturluson, 29.8.2007 kl. 11:47
Þetta var merkileg athugasemd.
Markús frá Djúpalæk, 29.8.2007 kl. 12:21
Ég var hundlengi að læra á konuna mína, en dettur ekki í hug að kenna öðrum það og langar enn síður að kunna á kvinnur annara - þó svo kona Þorgríms sé vissulega hin myndarlegasta kona.
Hannes - hættu að reykja krakk meðan þú ert í tölvunni!
Ingvar Valgeirsson, 29.8.2007 kl. 13:04
Bjór og risaskjár....Hver þarf konur!?! Rop. Áfram Liverpool!!
Ómar Eyþórsson, 29.8.2007 kl. 17:46
Fyrst Hannes minnist á Dream Theater vil ég grobba mig - ég er að fara að sjá þá og heyra á Wembley í október. Þremur dögum eftir að ég sé Rush á sama stað. Montimontimontimont Everest.
Ingvar Valgeirsson, 29.8.2007 kl. 18:39
Strákar í fullri alvöru, Er hægt að læra á konur???
S. Lúther Gestsson, 30.8.2007 kl. 09:41
Bara eit sem hefur ekki komið fram; hvernig lítur hún út?
Guðni Már Henningsson, 8.9.2007 kl. 01:40
Hvernig lærir maður að verða boltastrákur? Verður skrifuð bók um það?
Hörður Magg (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 13:32
Einhversstaðar heyrði ég út undan mér - í útvarpi - að Heiðar snyrtir hafi verið helsti ráðgjafi Þorgríms við kennsludæmið. Það fylgdi ekki sögunni hvernig sú ráðgjöf snýr að konu Þorgríms.
Jens Guð, 14.9.2007 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.