Leita í fréttum mbl.is

Hnjúkar

Umtöluđustu hnjúkar álfunnar eru tilkomumiklir.  Ţađ var dálítiđ magnađ ađ keyra yfir tvćr af ţremur stíflum, upplifa stćrđina, setja hlutina í ákveđiđ samhengi og snćđa svo hádegisverđ á hálendinu.

Mynd074   Mynd069

Svenni bílstjóri var ađ öđrum ólöstuđum mađur dagsins.  Fróđleikurinn sem vall upp úr manninum var međ ólíkindum.  Á leiđinni tilbaka var náttúrulega ekki hćgt ađ rekja sögulegar stađreyndir og henda í okkur fróđleiksmolum í öfugri röđ, ţannig ađ gripiđ var til ţess ráđs ađ segja valdar sögur af merkum mönnum og konum.  Íslensk fyndni er engu lík.
Sagan sem einhverra hluta vegna stendur upp úr er af séra Bjarna, sem hringdi í Ţórmund bónda til ađ athuga hvort vestanvindar hefđu haft áhrif á heyskapinn.  Bóndinn sagđi farir sínar ekki sléttar, hey hefđi fokiđ út í veđur og vind og ađ "ţetta vćri allt verk hans ţarna í neđra".  "Nú", svarađi sérann, "ertu viss um ađ hann hafi átt hlut ađ máli?"  "Já", svarđi bóndinn ađ bragđi.  "Ég er alveg viss um ađ hinn myndi ekki gera svona!"
Tímalaus snilld.

Ţessar reyndust ekkert sérlega móttćkilegar fyrir rammíslenskri gamansemi...

Mynd065   Mynd900


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Já ţetta er magnađ,skrapp ţarna um daginn....mađur er svolítiđ lítill í kringum ţetta.Áfram Leeds

Einar Bragi Bragason., 29.9.2007 kl. 02:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband