Sunnudagur, 18. nóvember 2007
Sonurinn lćtur sér fátt um finnast
Númi Snorrason fylgdi föđur sínum í vinnuna í kvöld. Fađirinn gerđi sér ákveđnar vćntingar/vonir um ađ t.d. flugmóđurskipiđ í Efstaleitinu myndi heilla soninn, ađ tćkin og tólin vektu ađdáun og athygli og ađ fumlaus handtök veittu honum innblástur til afreka.
Númi ákvađ hins vegar ađ leggja sig fljótlega eftir ađ Sigvaldi lauk lestri tíufrétta.
Í baksýn sést glitta í annan af tveimur EMT plötuspilurum Ríkisútvarpsins, sem í sína tíđ ţóttu einhver glćsilegustu og mikilvćgustu tćkin í eigu stofnunarinnar. Ţeir voru jafnvel taldir standa tveimur eđa ţremur tiltölulega áhugalitlum dagskrárgerđarmönnum jafnfćtis ţegar hlutum var rađađ eftir mikilvćgi og kostuđu álíka mikiđ og lítil vatnsaflsvirkjun. Í dag ţjóna ţeir svipuđu hlutverki og nýjasta hillusamstćđan frá IKEA.
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Athugasemdir
Nýtt Draumalag í spilaranum hjá mér
Einar Bragi Bragason., 21.11.2007 kl. 00:35
mmmmmmmmmmmm góđir spilarar....
Guđni Már Henningsson, 29.11.2007 kl. 12:50
Mér finnst hann Númi ţinn bera af en ekki ţessi eldgamli spilari. Ţú minn kćri ćttir ţó ađ athuga ţinn gang í ...lífinu ţegar Númi, sem er hundur, er í ţínum huga orđinn sonur ţinn. Chiao
VBV (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 21:45
Sćlir
Rambađi hérna inn af tómri tilviljun og ţótti ekki annađ hćgt en ađ kvitta fyrir innlitiđ. Er komin á suđurlandiđ, droppađu á mig línu og viđ kíkjum á kappleik saman.
Bjarmi (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 16:49
...og enn lćtur sonurinn sér fátt um finnast....
Gulla (IP-tala skráđ) 11.12.2007 kl. 11:22
Jćja félagi, ţá hendi ég ţér út úr favorites eins og öllum ţeim sem láta líđa mánuđ eđa meira á milli blogga. Takk fyrir mig, var gaman á međan var.
Jóhann Hlíđar (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 09:57
Ć...mér fannst eins og enginn tćki eftir ţessu.
Ţađ vćri kannski ráđ ađ spýta í lófa og birta jafnvel rómađ myndband hvar sjá má eitt glćsilegasta handboltamark sem skorađi hefur veriđ á íslenskum fjölum.
Snorri Sturluson, 19.12.2007 kl. 13:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.