Leita í fréttum mbl.is

Ummćli kvöldsins...

"Og ţá eru ekki nema fjórir áhorfendur eftir..." 

Miđađ viđ síđustu áhorfskönnun hefur Unnur Birna fariđ hćttulega nćrri sannleikanum međ ţessari ígrunduđu fullyrđingu. 

Annars mátti skemmta sér alveg ţolanlega yfir Bandinu hans Bubba.  Dalvíkingurinn á eftir ađ rúlla ţessu upp...međ örlítilli samkeppni frá síđasta keppanda kvöldsins. 
Bandiđ er rosalegt.  Ţetta hlýtur ađ vera ţađ nćsta sem viđ Íslendingar höfum komist ţví ađ eignast ofurhljómsveit.  Sveitin er átakanlega jafngóđ og ţađ er kjánalegt ađ gera upp á milli manna...en...ţessa hrymsveit verđur erfitt ađ jafna, hvađ ţá toppa; Addi er stjarnfrćđilega góđur trommari og bassinn var hreinlega fundinn upp til ţess ađ Jakob Smári gćti látiđ ljós sitt skína.  Fyrst Jakob ber á góma má benda á sérdeilis skemmtileg lög sem Kokteilkvartett Jakobs Smára flutti á Rás 2 fyrir einhverjum misserum og finna má í tónlistarspilaranum á síđu bassagúrúsins

Í dag fann ég svo manninn sem ég ćtla ađ taka mér til fyrirmyndar í leik og starfi...einkum starfi.  Eđa ekki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

hmmm hmmmm er sammála međ snilli hljóđfćraleikarana en í mínu sjónvarpi voru ţeir ekki ţéttir eđa samspilađir............

Einar Bragi Bragason., 23.2.2008 kl. 00:50

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sá eitthvađ úr einhverjum ţćtti, hvar Dalvíkingurinn tók lagiđ. Ef hann tekur ţetta ekki verđ ég... ja, mér er alveg sama, nenni ekki ađ horfa á sjónvarpiđ lengur.

Ingvar Valgeirsson, 23.2.2008 kl. 11:25

3 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Nú vill svo til ađ litli gasprarinn hérna á undan spilar stundum og ţađ ţolanlega á visst hljóđfćri. Var engin svoleiđis í bandinu hans bubba, bara bassi og trommur!?

Magnús Geir Guđmundsson, 26.2.2008 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband