Mánudagur, 7. apríl 2008
ÍNN...
...hefur heldur betur stytt mér stundirnar í veikindum síđustu daga. Ţađ er eitthvađ viđ óformlegheitin sem er óendanlega heillandi. Sumt varđandi óformlegheitin er reyndar stórkostlega furđulegt.
Ţađ hefur til dćmis komiđ í ljós ađ hćgt er ađ stjórna heilum sjónvarpsţćtti án ţess ađ vera í myndverinu. Án ţess ađ vera á landinu. Ţađ er algjörlega óborganlegt.
Ţegar Ingvi Hrafn er á Florida, hvar haldnar voru undarlega margar ráđstefnur fréttamanna í árdaga Stöđvar 2, stýrir hann ţćttinum sínum í gegnum fartölvu. Gesturinn situr grandalaus í myndverinu og spjallar viđ tćki og tól eins og enginn sé morgundagurinn...
Annađ slagiđ er svo skipt yfir á stjórnandann, sem eys úr skálum visku sinnar fyrir framan netmyndavél af bestu gerđ...
Ţetta er stórbrotiđ sjónvarp.
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 68847
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hummmmm
Ómar Ingi, 7.4.2008 kl. 22:37
Engan ţarf Ingvi farđann handan hafsins eins og glöggt má sjá...
Jón Birgir Valsson, 8.4.2008 kl. 23:56
úfff... ţetta er hreinasti dónaskapur og argasta vitleysa. Ţađ ćtti hreinlega ađ banna ţetta !! Ég get ekki einu sinni horft í 2 mínútur án ţess ađ arga upp úr sjálfri mér ; "úfff, slökkva núna... STRAX" Fáránlegt... hver borgar eiginlega ?? Ţađ segir mér enginn ađ auglýsendur borgi fyrir allt ţetta djöfulsins bull !
audur@smaralind.is (IP-tala skráđ) 20.4.2008 kl. 02:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.