Sunnudagur, 20. apríl 2008
Ég er búinn...
...að vera með þetta lag á heilanum í nokkra daga. Jens Guð er einmitt með ágæta hugleiðingu um þennan mikla meistara og þessir "samstarfsörðugleikar" sem þar eru tíundaðir koma glögglega í ljós við flutning þessa lags. Chuck spilar lögin sín einfaldlega í samræmi við lundarfarið í það og það skiptið. Fyrir utan það að vera óendanlegur tónsnillingur er maðurinn svo sérlundaður að það hefur aðdáunaraukandi áhrif.
Eigum við að ræða gullbarkann frá Dalvík eitthvað sérstaklega?
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
- Dyrnar opnaðar inn í myrkt samband Sonny og Cher
Athugasemdir
Er kallinn ekki bara á sterkum róandi pillum þarna , shiiiiiiii hvað þetta er á 33 en ætti að vera á 45 Snúningum þá.
Ómar Ingi, 20.4.2008 kl. 13:30
Þetta er tær snilld master.
Guðni Már Henningsson, 20.4.2008 kl. 14:29
Ætli Jethro Tull hafi haft rangt fyrir sér? Kannski getur maður verið of gamall... eða eitthvað.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2008 kl. 14:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.