Leita í fréttum mbl.is

Bróđir minn...

...ástkćr og yndisfríđur, er dyggur stuđningsmađur Wycombe Wanderers.  Ekki spyrja mig hvers vegna.  Ég veit reyndar hvers vegna, en ég nenni eiginlega ekki ađ úrskýra ţađ.  Hann er svo eldheitur ađ stuđningsmannafélagiđ sá ástćđu til ađ birta mynd af honum á heimasíđunni sinni fyrir nokkru.  Heimsóknum á síđuna fjölgađi svo eftir var tekiđ.  Hann á útistandandi heimbođ - VIP-treatment - á Adams Park, heimavöll félagsins, en ţar fór leikur kvöldsins einmitt fram.  Ţegar hann ţekkist ţetta bođ, ekki ef heldur ţegar, er hann ađ heimsćkja völlinn og félagiđ sitt í annađ sinn.  Ţetta er víst vođa svipađ og ađ fara á KA-leik.  Um ađ gera ađ hlađa á hann hamingjuóskum.  Netheimiliđ hans er hér.  Ţađ er aldrei ađ vita nema ađ taumlausar hamingjuóskir verđi kveikjan ađ stofnun stuđningsmannafélags Wycombe á Íslandi.

Ég er hins vegar farinn ađ halla mér meira og meira ađ hinu stórmerka knattspyrnuliđi Swansea City.  Ţeir unnu frćkna sigra í ensku 1.deildinni, sem síđar varđ úrvalsdeildin, tímabiliđ 1981-82 og luku keppni í sjötta sćti.  Liđiđ var ţá undir stjórn hins umdeilanlega John Toshack, gođsagnar á Anfield.  Swansea féll međ bravör áriđ eftir og allt leystist upp í vitleysu.  Undanfarin ár hefur hins vegar veriđ unniđ mikiđ og gott uppbyggingarstarf og stjórinn núverandi, Watford-mađurinn fyrrverandi Kenny Jackett, virđist vita hvađ hann er ađ gera.  Nýr völlur, sterkir nýir leikmenn og allt á uppleiđ.  Sjötta sćtiđ í 1.deildinni (gömlu ţriđju deildinni) og líklegra heldur en hitt ađ keppt verđi í nćstefstu deild á nćstu leiktíđ.

PS.  Wycombe leikur í ensku annarri deildinni...ekki ţeirri ţriđju.  Ţetta er í rauninni gamla fjórđa deildin, ţannig ađ kannski er rétt ađ mćtast bara á miđri leiđ og kalla ţetta ţriđju deild.


mbl.is Wycombe náđi jafntefli gegn Chelsea
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var alveg magnađ!

Var ađ rekast á ţennan brandara á netinu, svona í anda priceless/mastercard auglýsinganna... segir allt sem segja ţarf!

Michael Essien - Ł24.4M
Shaun Wright-Phillips - Ł21M
Jermaine Easter - Ł80K
Sergio Torres -  A bag of balls and some training tops
Hearing the special one explain how his Ł300M team has just failed to beat a side worth less than his car - Priceless!!!!!

hilsen, kristján.

kristján (IP-tala skráđ) 11.1.2007 kl. 11:09

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitt fyrir innlit..

Ólafur fannberg, 11.1.2007 kl. 13:55

3 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Kíkti í heimsókn

Sveinn Hjörtur , 24.1.2007 kl. 20:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband