Fimmtudagur, 8. febrúar 2007
Tölvuvandræði...
Ónefnt tölvuþjónustufyrirtæki í Bandaríkjunum hefur opinberað lista yfir 10 bjánalegustu spurningarnar og/eða vandamálin sem upp hafa komið í þjónustferlinu. Það borgar sig ekki að reyna að þýða þetta...
1. Customer: 'My mouse mat isn't wired up' Advisor: 'I'm not sure I understand, your mouse mat shouldn't have any wires.' Customer: well how does it know where my mouse is? Is it wireless?
2. Advisor: Press any key to continue. Customer: I can't find the 'Any' key.
3. Customer: I keep getting inappropriate pop-ups on my computer and don't want my wife to think that it's me. Advisor: I will remove them for you. Customer: How do I get them back when she is not in?
4. Customer: I met a man on the internet, can you give me his phone number?
5. Advisor: You have spyware on your machine which is causing the problem. Customer: Spyware? Can they see me getting dressed through the monitor?
6. Customer: How do I change channel on my monitor? Advisor: Your monitor won't have channels like a TV. Customer: But I was watching the internet channel the other day and now I just get the word processing channel.
7. Advisor: Can you click on 'My Computer'? Customer: I don't have your computer, just mine.
8. Customer: My 14 year-old son has put a password on my computer and I can't get in. Advisor: Has he forgotten it? Customer: No he just won't tell me it because I've grounded him.
9. Customer: I have lost my work. Advisor: Let's see if we can get your documents back for you? Customer: You don't understand, I've lost my job and I want to get on to the internet to find a new one.
10. Customer: My internet isn't working Advisor: What modem are you using, is everything connected up? Customer: No I haven't taken the computer or the modem out of their boxes yet!
Þetta rifjar upp innlenda tölvuvandræðasögu, sem kann að vera uppspuni frá rótum...jafnvel flökkusaga.
Kona hringdi í ónefnda tölvuþjónstu til að fá hjálp við að kveikja á tölvunni sinni. Hún var með splunkunýja borðtölvu sem hreinlega stóð meðvitundarlítil á borðinu þrátt fyrir ítrekaðar lífgunartilraunir. Sá sem varð fyrir svörum hafði lent í svipuðum málum skömmu áður og kunni því réttu tökin. Hann lét konuna finna alla kapla og ganga úr skugga um að þeir væru rétt tengdir og að allt væri í sambandi. Þegar það var komið á hreint datt tölvumanninum í hug að láta konuna athuga örlítinn takka aftan á tölvunni sem stýrir strauminntökunni. Konan átti í talsverðum vandræðum með að finna þennan takka, brölt og brak skilaði litlu og þegar tölvumaðurinn ítrekaði fyrir henni að þetta væri lítill takki aftan á tölvunni sagðist konan eiga í vandræðum með að sjá aftan á tölvuna..."það er nefnilega rafmagnslaust hjá mér, allt slökkt, og ég sé ekki almennilega þarna aftan á tölvuna."
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 68806
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ohh hvað maður kannast við svona eftir 17 ár í tölvubransanum
Rúnar Haukur Ingimarsson, 9.2.2007 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.