Mánudagur, 11. júní 2007
Heimsmet?
Þetta er eiginlega of undarlegt...þetta á að vera ómögulegt. Veitið nöfnum viðmælendanna athygli...
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4338324/2
Ef þú vilt tjá þig um þetta mál verðurðu að heita _________.
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Athugasemdir
Held að fréttamaðurinn hljóti að vera húmoristi.
Hafrún Kristjánsdóttir, 11.6.2007 kl. 17:41
Sæll, þetta er örugglega heimsmet...allavega bráðfyndið.
Er að fara í föðurlandið og úlllpuna og setja upp húfu svo maður lifi leikin af í kvöld.
Er að vona að okkar menn séu hættir að reyna við landsliðssæti.
Sig.Aðils (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 18:03
Bráðfyndið
En Snorri ertu búinn að fræðast um krull? Ef þú ert fróður um það gætir þú fengið að lýsa því á RÚV þegar Aðils verður búinn að koma því að þar.
Rúnar Birgir Gíslason, 11.6.2007 kl. 18:25
Þetta finnst lafðinni fyndið
Lafði Lokkaprúð, 11.6.2007 kl. 23:41
Spurning um að setja kvóta á nafnið Þorsteinn og draga úr notkun þess á kvennmenn...?
Hannibal, 12.6.2007 kl. 14:18
Snilld, spurning hvort að heiti fiskitegundarinnar verði nokkuð notað á eftir þessum nöfnum í daglegu tali fólks eftir þetta? Það stuðlar alla vega býsna vel.
Karl Jónsson, 13.6.2007 kl. 16:27
Nafnið Þorsteinn er allavega ekki í útrýmingarhættu
Grétar Ómarsson, 17.6.2007 kl. 00:01
Í sporum þessarar konu hefði ég margoft lagt hendur (og þunga og oddhvassa hluti) á foreldra mína.
Ingvar Valgeirsson, 18.6.2007 kl. 14:20
Nafnagrín er gott
Benedikt Nikulás Anes Ketilsson (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.