Miðvikudagur, 22. ágúst 2007
Stysta ævintýri í heimi.
Einu sinni spurði strákur stelpu: "Viltu giftast mér?"
Stelpan svararði: "Nei!"
Strákurinn lifði hamingjusömu lífi eftir þetta; fór t.d í veiði, horfði á fótbolta, spilaði golf og prumpaði hvenær sem honum sýndist.
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Athugasemdir
Þetta er ævintýri með boðskap. Ég verð að segja þér annað síðar.
Markús frá Djúpalæk, 22.8.2007 kl. 15:37
Ég hef trú á að ég mæli fyrir hönd þjóðarinnar, Markús, þegar ég segi...ég bíð spenntur!
Fer ekki boðskapur ævintýrisins algjörlega eftir hugarfari lesandans? Það má örugglega líta á niðurstöðuna frá fjórum mismundandi sjónurhornum, hið minnsta.
Annars er rétt að taka það fram, til að forðast misskilning, að ævintýrið endurspeglar ekki á nokkurn hátt lífsskoðanir síðuhaldara.
Snorri Sturluson, 22.8.2007 kl. 20:07
Enginn veit hvað raunveruleg hamingja er fyrr en hann er giftur. En þá er það of seint :)
Þorsteinn Sverrisson, 22.8.2007 kl. 20:37
heppinn.....
arnar valgeirsson, 22.8.2007 kl. 23:05
Stysta ævintýri sem ég man er þessi útdráttur úr Guttavísum:
Sögu vil ég segja stutta - nú er sagan öll.
Sverrir Páll Erlendsson, 1.9.2007 kl. 08:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.