Leita í fréttum mbl.is

Stysta ćvintýri í heimi.

Einu sinni spurđi strákur stelpu: "Viltu giftast mér?"

Stelpan svararđi: "Nei!"

Strákurinn lifđi hamingjusömu lífi eftir ţetta; fór t.d í veiđi, horfđi á fótbolta, spilađi golf og prumpađi hvenćr sem honum sýndist. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Ţetta er ćvintýri međ bođskap. Ég verđ ađ segja ţér annađ síđar.

Markús frá Djúpalćk, 22.8.2007 kl. 15:37

2 Smámynd: Snorri Sturluson

Ég hef trú á ađ ég mćli fyrir hönd ţjóđarinnar, Markús, ţegar ég segi...ég bíđ spenntur!

Fer ekki bođskapur ćvintýrisins algjörlega eftir hugarfari lesandans?  Ţađ má örugglega líta á niđurstöđuna frá fjórum mismundandi sjónurhornum, hiđ minnsta. 
Annars er rétt ađ taka ţađ fram, til ađ forđast misskilning, ađ ćvintýriđ endurspeglar ekki á nokkurn hátt lífsskođanir síđuhaldara.

Snorri Sturluson, 22.8.2007 kl. 20:07

3 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Enginn veit hvađ raunveruleg hamingja er fyrr en hann er giftur. En ţá er ţađ of seint :)

Ţorsteinn Sverrisson, 22.8.2007 kl. 20:37

4 Smámynd: arnar valgeirsson

heppinn.....

arnar valgeirsson, 22.8.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Stysta ćvintýri sem ég man er ţessi útdráttur úr Guttavísum:

Sögu vil ég segja stutta - nú er sagan öll. 

Sverrir Páll Erlendsson, 1.9.2007 kl. 08:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband