Laugardagur, 22. desember 2007
Hátíđ í bć!
Ţetta er jólagjöf snorrans til lesenda. Allra ţriggja. Hér er myndband af einu glćsilegasta marki sem skorađ hefur veriđ á íslenskum handboltavelli og listamađurinn er ekki bara ađ skora ótrúlegt mark; hann er líka ađ afsanna ţá kenningu ađ ţeir sem kenna séu ţeir sem ekki kunna!
Ef einhver ţekkir spengilegan markaskorarann getur viđkomandi átt von á hugljómun og jákvćđri andlegri styrkingu ađ launum.
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Ţúsundir án rafmagns
- Lífstíđ fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguđu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauđarefsingar yfir Mangione
- Beđiđ í örvćntingu eftir fundinum í Rósagarđinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
- Einnar mínútu ţögn í Mjanmar
- Máliđ vindur upp á sig: Nítján handtökur
Athugasemdir
Ef mér skjátlast ekki ţví meira er ţetta engin önnur er blómarósin Ágúst Jóhannsson....
Gestur Valur Svansson (IP-tala skráđ) 22.12.2007 kl. 17:27
ţekkti ekki kappann en ţetta má alveg vera ţessi blómarós... svo sýnist mér ađ lesendurnir ţrír hafi klikkađ nokkrum sinnum hver í dag...
en gleđileg jól tilbaka, ekki spurning (eins og ţeir segja gjarna íţróttamennirnir, hefurđu tekiđ eftir ţví)..
arnar valgeirsson, 22.12.2007 kl. 20:00
Jújú...markaskorarinn er Ágúst "eru kyndingar í gangi" Jóhannsson, viđskiptajöfur og leiđbeinandi. Ég er búinn ađ ganga úr skugga um ađ myndbandiđ er ósvikiđ.
Orđaforđi og notkun íţrótta(frétta)manna er kapituli út af fyrir sig. Međ grjótiđ og glerhúsiđ í huga held ég ađ mér sé hollast ađ stíga varlega til jarđar!
Snorri Sturluson, 22.12.2007 kl. 23:03
Hahaha vá ţađ tók ca. nanósekúndu ađ sjá Gústa-taktana í ţessu marki!!
Bjarney Bjarnadóttir, 26.12.2007 kl. 20:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.