Fimmtudagur, 28. febrúar 2008
James og Jean-Luc!
Ég nálgađist Útvarpshúsiđ, var ađ taka síđustu skrefin í tröppunni ţegar ég kom auga á ţá. Ţeir nálguđust hvorn annan hćgum en öruggum skrefum. Annar ţeirra var nýkominn út úr húsinu, tóm hitataskan hékk međ herkjum undir handarkrikanum. Hinn var á leiđinni ađ húsinu, full hitataskan lá á flötum lófanum. Biliđ á milli ţeirra minnkađi og tíminn virtist standa í stađ. Ţeir horfđust í augu, litu undan, horfđust aftur í augu og virtust keppa um ţađ hvor vćri sterkari á taugum, yrđi seinni til ađ horfa í ađra átt. Mér fannst ég vera ađ horfa á fyrsta fund James T. Kirk og Jean-Luc Picard, ógleymanlegt atriđi í Star Trek Generations. Ţetta voru tveir ađilar sem ekki áttu ađ vera á sama stađ á sama tíma. Tímabeltin rákust saman. Pizzasendlarnir mćttust fyrir utan Útvarpshúsiđ. Sem betur fer ákváđu ţeir ađ líta ekkert hvor á annan og samruna tilverustiganna var ţví slegiđ á frest.
Viđ höfum komist ađ ţví ađ Gulli pródúsent, sá mćti mađur, lifir tvöföldu lífi. Alla jafna sinnir hann starfi sínu hjá RÚV af fagmennsku og drenglyndi...
Ţegar sá gállinn er á honum kemur hann hins vegar fram undir listamannsnafninu Paul Salkovskis og leggur stund á sálfrćđi líkt og enginn vćri morgundagurinn...
Sönnunargagniđ er astraltertugubb.
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Athugasemdir
Dásamleg fćrsla og Gulli, ţekki hann ekki fyrir sama mann..
Guđni Már Henningsson, 28.2.2008 kl. 18:12
Sagđirđu gubb?
Markús frá Djúpalćk, 28.2.2008 kl. 22:01
Mađur gćti ímyndađ sér spennandi byrjun á útvarpsleikriti (lesiđ upphátt). Ţar sem tveir dularfullir menn mćtast fyrir framan rannsóknarstofu, annar međ gerlaglundur í hitatösku en hinn ný búinn ađ losa sig viđ sýnainnihald sinnar tösku. Í hitaöskjunum reyndist svo allt saman vera.......pródúsentafóđur!

Jón Birgir Valsson, 28.2.2008 kl. 22:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.