Leita í fréttum mbl.is

James og Jean-Luc!

Ég nálgađist Útvarpshúsiđ, var ađ taka síđustu skrefin í tröppunni ţegar ég kom auga á ţá.  Ţeir nálguđust hvorn annan hćgum en öruggum skrefum.  Annar ţeirra var nýkominn út úr húsinu, tóm hitataskan hékk međ herkjum undir handarkrikanum.  Hinn var á leiđinni ađ húsinu, full hitataskan lá á flötum lófanum.  Biliđ á milli ţeirra minnkađi og tíminn virtist standa í stađ.  Ţeir horfđust í augu, litu undan, horfđust aftur í augu og virtust keppa um ţađ hvor vćri sterkari á taugum, yrđi seinni til ađ horfa í ađra átt.  Mér fannst ég vera ađ horfa á fyrsta fund James T. Kirk og Jean-Luc Picard, ógleymanlegt atriđi í Star Trek Generations.  Ţetta voru tveir ađilar sem ekki áttu ađ vera á sama stađ á sama tíma.  Tímabeltin rákust saman.  Pizzasendlarnir mćttust fyrir utan Útvarpshúsiđ.  Sem betur fer ákváđu ţeir ađ líta ekkert hvor á annan og samruna tilverustiganna var ţví slegiđ á frest.

Viđ höfum komist ađ ţví ađ Gulli pródúsent, sá mćti mađur, lifir tvöföldu lífi.  Alla jafna sinnir hann starfi sínu hjá RÚV af fagmennsku og drenglyndi...

gulli

Ţegar sá gállinn er á honum kemur hann hins vegar fram undir listamannsnafninu Paul Salkovskis og leggur stund á sálfrćđi líkt og enginn vćri morgundagurinn...

salkovskis

Sönnunargagniđ er astraltertugubb.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Dásamleg fćrsla og Gulli, ţekki hann ekki fyrir sama mann..

Guđni Már Henningsson, 28.2.2008 kl. 18:12

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Sagđirđu gubb?

Markús frá Djúpalćk, 28.2.2008 kl. 22:01

3 Smámynd: Jón Birgir Valsson

Mađur gćti ímyndađ sér spennandi byrjun á útvarpsleikriti (lesiđ upphátt). Ţar sem tveir dularfullir menn mćtast fyrir framan rannsóknarstofu, annar međ gerlaglundur í hitatösku en hinn ný búinn ađ losa sig viđ sýnainnihald sinnar tösku. Í hitaöskjunum reyndist svo allt saman vera.......pródúsentafóđur!

Jón Birgir Valsson, 28.2.2008 kl. 22:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband