Leita í fréttum mbl.is

Guðsonur minn...

...er eitt fegursta barn mannkynssögunnar.

023b

Pabbi hans á afmæli í dag.  Það eru nákvæmlega 28 ára síðan ég var áhyggjulaus á diskóskemmtun í Dynheimum, starði opinmynntur á pabba þegar hann kom að sækja mig (mjög töff!!!) og saman skunduðum við á fæðingardeildina.  Skömmu síðar rættist langþráður draumur...ég varð stóri bróðir!  Stjáni bróðir er vel gerður myndarpiltur og í kvöld verða leikin lög honum til heiðurs á Rás 2.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Fallegur er hann

Katrín Ósk Adamsdóttir, 9.2.2008 kl. 19:26

2 Smámynd: arnar valgeirsson

til hamingju með pabba og stjána.

hvernig væri að setja einn gamlan dynheimadiskósmell á svona í tilefni tímans og aðstæðna ha.

arnar valgeirsson, 9.2.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband