Leita í fréttum mbl.is

Óbeisluđ fegurđ...

EOS 241b

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţrátt fyrir ofnćmi allsvakalegt verđ ég ađ taka undir fyrirsögnina. Nćstum jafnfallegt og lemúr.

Ingvar Valgeirsson, 1.2.2008 kl. 09:56

2 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Er ţetta ekki lemúr?

Markús frá Djúpalćk, 1.2.2008 kl. 13:07

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

mér finnast rottuhundar ekkert sérstaklega fagrir...

Guđni Már Henningsson, 2.2.2008 kl. 00:27

4 Smámynd: Jens Guđ

  Ég hlusta ađ venju á laugardagsţáttinn ţinn á rás 2.  Ţađ var gaman ađ rifja upp Mr. Tambourine Maní flutningi Dylans.  Ég vil leiđrétta ţađ ađ lagiđ hafi fyrst orđiđ ţekkt í flutningi The Byrds.  Ţetta er reyndar ekki alrangt vegna ţess ađ í flutningi The Byrds varđ lagiđ vinsćlla í útvarpsspilun og náđi 1.  sćti vinsćldalista bćđi austan og vestan hafs.

  En ţetta lag kom út međ Dylan á plötunni Brining it all Back Home í maí 1965.  Sú plata náđi efsta sćti breska vinsćldalistans og 6.  sćti ţess bandaríska.

  The Byrds gáfu lagiđ út mánuđi síđar.  Ţetta er samt ekkert sem ástćđa er til ađ leiđrétta í útvarpinu.  Ég er frekar ađ skjóta ţessu ađ ţér til gamans.

Jens Guđ, 3.2.2008 kl. 01:40

5 Smámynd: Snorri Sturluson

Sćll Jens.  Ţakka ábendinguna. Ég var nú einmitt ađ reyna ađ koma ţessu frá mér á skiljanlegan hátt, en stundum vefst manni tunga um hurđ (!) og allt fer á versta veg. 
Punkturinn var sá ađ útgáfa Byrds er mun ţekktari međal almennings, margir hafa kynnst laginu sem Byrds-lagi (ekki ósvipađ All Along the Watchtower...sem margir halda ađ sé Hendrix-lag).  Líklega hjálpast ţarna ađ tímasetningar útgáfanna (líklega einstakt í tónlistarsögunni!) og sú stađreynd ađ Byrds-útgáfan verđur í rauninni ađ flokkast sem "vćnlegri útvarpsútgáfa", ekki síst međ tilliti til tíđarandans upp úr miđjum sjöunda áratugnum; versin eru helmingi fćrri (tvö í stađ fjögurra) og lagiđ sjálft rúmlega helmingi styttra en hjá Dylan.  Lagiđ er hins vegar mun betra í flutningi höfundarins, gömul saga og ný, en ekki verđur atast mikiđ í Byrds fyrir ţeirra framlag.  Í fljótu bragđi verđa útgáfur Byrds og Jimi Hendrix Experience og einkennilega heilllandi útgáfa Roxy Music af A Hard Rain´s a-gonna Fall ađ teljast međ ţví besta sem menn hafa gert ţegar ţeir hafa fariđ höndum um illbćtanleg verk meistara Dylan.

Snorri Sturluson, 3.2.2008 kl. 13:22

6 Smámynd: Guđni Már Henningsson

ekki má gleyma frábćrri túlkun Elvisar Presleysonar á laginu Tomorrow´s a long time...hrein og tćr snilld..

Guđni Már Henningsson, 4.2.2008 kl. 13:59

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Jú, stundum ná endurgerđir ađ toppa orgínalinn - m.a.s. tókst Cocker ađ toppa Bítlana á Woodstock (ađ mínu mati). Watchtower hjá Hendrix finnst mér líka eiga heima í ţeirri deild.

Samt finnst mér While my guitar gently weeps betra međ Bítlunum en hjá kappakstursgítaristanum Vinnie Moore...  

Ingvar Valgeirsson, 7.2.2008 kl. 15:29

8 Smámynd: Jens Guđ

  Snorri,  ég átta mig alveg á hvađ ţú ert ađ fara og get skrifađ undir ţađ allt.  Almenningur ţekkir klárlega fyrst og fremst lagiđ í flutningi The Byrds.  Dylan sendi ţađ aldrei frá sér á smáskífu og á sjöunda áratugnum spiluđu útvarpsstöđvar fyrst og fremst smáskífur. 

  Lagiđ var heldur ekki áberandi á plötu Dylans.  Ţađ var gert myndband viđ "Subterranean Homesick Blues",  upphafslag plötunnar.  Tvö önnur lög plötunnar urđu meira áberandi í flutningi Dylans:  "Maggie´s Farm" og "It´s All Over Now,  Baby Blue".  Síđarnefnda lagiđ var síđar "coverađ" af mörgum,  m.a. The Animals og Joan Baez.

  Guđni,  mikiđ er ég ţér sammála.  Ég er ekki mikill Presley-kall.  En túlkun hans á ţessu lagi er einn af gullmolunum á misjöfnum ferli Elvisar.

  Ingvar,  ţeir eru ekki margir sem hafa toppađ höfundana í flutningi á Bítla-lögum.  En Joe Cocker gerđ ţađ međ "With a Little Help from my Friend".  Reyndar ţykir mér lagiđ leiđinlegt međ Bítlunum,  eins og önnur Bítla-lög sem Ringo söng. Er ég ţó töluvert mikill Bítla-kall og hef mikiđ dálćti á trommuleik Ringos.

  Ég man ekki hvort ţađ var Mojo eđa Q eđa eitthvert annađ breskt músíkblađ sem var fyrir nokkrum árum međ skođanakönnun um besta "cover" lag rokksögunnar.  "All Along Whatchtower" međ Hendrix hreppti toppsćtiđ.    

Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 00:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband