Mánudagur, 30. apríl 2007
Svipur helgarinnar...
Ţetta er...merkilegt nokk...Eggert Magnússon, stjórnarformađur West Ham United. Ţegar myndin er tekin er West Ham yfir, 1-0, gegn Wigan. Myndasmiđir virđast hafa horfiđ frá ţví ađ taka fleiri myndir, West Ham vann jú leikinn 3-0.
Man.United sýndi mátt sinn og megin um helgina. Vakninguna í leiknum gegn Everton, og ţar međ sigurinn, geta United-menn ţakkađ Ófeigi vini mínum. Ţegar Everton komst í 2-0 í upphafi síđari hálfleiks stóđ hann upp frá sjónvarpinu, brá sér inn í svefnherbergi og skipti um föt. Hann fór í fötin sem hann var í ţegar hann heimsótti Old Trafford í fyrsta sinn í tilefni fergugsafmćlisins fyrir skemmstu. Skömmu síđar datt United í gírinn.
Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Ófeigur hefur bein áhrif á gang mála í íţróttakappleikjum. Hann hefur tryggt Man.United og KA ófáa sigra og titla í gegnum tíđina međ frumsaminni og frumlegri setustellingu viđ sjónvarpiđ. Sjúkraţjálfarinn telur líklegt ađ međ nokkuđ reglulegri međferđ muni hann ná ađ vinna á svćsnustu bakverkjunum.
Árshátíđ Skjásins um helgina. Fátt óvćnt. Engir skandalar.
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú ég frétti af amk semi skandölum!!??
Hafrún Kristjánsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.