Leita í fréttum mbl.is

Svipur helgarinnar...

eggert

Ţetta er...merkilegt nokk...Eggert Magnússon, stjórnarformađur West Ham United.  Ţegar myndin er tekin er West Ham yfir, 1-0, gegn Wigan.  Myndasmiđir virđast hafa horfiđ frá ţví ađ taka fleiri myndir, West Ham vann jú leikinn 3-0.

Man.United sýndi mátt sinn og megin um helgina.  Vakninguna í leiknum gegn Everton, og ţar međ sigurinn, geta United-menn ţakkađ Ófeigi vini mínum.  Ţegar Everton komst í 2-0 í upphafi síđari hálfleiks stóđ hann upp frá sjónvarpinu, brá sér inn í svefnherbergi og skipti um föt.  Hann fór í fötin sem hann var í ţegar hann heimsótti Old Trafford í fyrsta sinn í tilefni fergugsafmćlisins fyrir skemmstu.  Skömmu síđar datt United í gírinn.
Ţetta er ekki í fyrsta sinn sem Ófeigur hefur bein áhrif á gang mála í íţróttakappleikjum.  Hann hefur tryggt Man.United og KA ófáa sigra og titla í gegnum tíđina međ frumsaminni og frumlegri setustellingu viđ sjónvarpiđ.  Sjúkraţjálfarinn telur líklegt ađ međ nokkuđ reglulegri međferđ muni hann ná ađ vinna á svćsnustu bakverkjunum.

Árshátíđ Skjásins um helgina.  Fátt óvćnt.  Engir skandalar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafrún Kristjánsdóttir

Nú ég frétti af amk semi skandölum!!??

Hafrún Kristjánsdóttir, 30.4.2007 kl. 21:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband