Leita í fréttum mbl.is

Ég er sigldur!

Ţađ gefur á bátinn viđ Grćnland
og gustar um sigluna kalt,
en togarasjómanni tamast ţađ er
ađ tala sem minnst um ţađ allt.
En fugli, sem flýgur í austur,
er fylgt yfir hafiđ međ ţrá.
Og vestfirskur jökull, sem heilsar viđ Horn
í hilling međ sólrođna brá.
Segir velkominn heim, segir velkominn heim
ţau verma hin ţögulu orđ.
Sértu velkominn heim, yfir hafđ og heim,
ţá er hlegiđ viđ störfin um borđ.

En geigţungt er brimiđ viđ Grćnland
og gista ţađ kýs ei neinn.
Hvern varđar um draum ţess og vonir og ţrár,
sem vakir ţar hljóđur og einn?
En handan viđ kólguna kalda
býr kona, sem fagnar í nótt
og raular viđ bláeygan, sofandi son
og systur hans ţaggandi hljótt;
Sértu velkominn heim, sértu velkominn heim.
Ađ vestan er siglt gegnum ís.
Sértu velkominn heim, yfir hafiđ og heim
og Hornbjarg úr djúpinu rís.
                                              (Kristján frá Djúpalćk)

Ég sönglađi ţetta einn og međ sjálfum mér allan miđvikudaginn.  Textann var ég reyndar ekki međ alveg á kristaltćru, en innihaldiđ og tilfinningin komust til skila.

Mynd052    Mynd053   

Mynd054    Mynd056   

Mynd059    Mynd060

Ég eyddi deginum um borđ í hinni sögufrćgu Ađalbjörgu RE.  Vinnutengt.  Viđ Hreinn ljósmyndari vorum mćttir til Ţorlákshafnar klukkan fjögur...árdegis.  Ţetta var langur dagur, en afskaplega ánćgjulegur.  Ţetta var fyrsta reynslan af snurvođarveiđum, alltaf lćrir mađur eitthvađ nýtt.  Hrikalega skemmtilegt ađ eyđa deginum innan um sjómenn, ţeir segja hlutina bara eins og ţeir eru.  Annar okkar var sjóveikur meira og minna allan tímann.  Hinn var hress.  Rifjađir voru upp gamlir taktar. 
Ţađ var eftirminnilegt ađ horfa á úrslitaleika Meistaradeildarinnar einhvers stađar á Selvognum.  Móttökuskilyrđin voru reyndar ekkert til ađ hrópa húrra fyrir, en viđ tókum stímiđ heim svona um ţađ bil sem flautađ var til síđari hálfleiks.  Lokamínútunum og bikarlyftingunni náđum viđ nokkurn veginn snjólausum.
Gaman ađ ţví.

Erlingur er ađ vakna til lífsins.  KA-menn allra landa sameinist!  Áhugasamir geta sent línu (skráningu) á netfangiđ kaleikur@gmail.com


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Sturluson

Ég líka!  Ţađ getur nú varla veriđ tilviljun ađ strákarnir um borđ séu allir í KA-treyjum!  Skipstjórinn er sjálfur Sigtryggur Albertsson, sjáđu til!

Snorri Sturluson, 25.5.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Heimir Eyvindarson

Sćll Snorri. Af ţví ađ ţú skrifar um ferđalög og lćtur ljóđ fylgja međ datt mér í hug ađ slá 2 flugur í einu höggi og leyfa ţér ađ njóta kveđskapar sveitunga ţinna í Skriđjöklum sem af einhverjum undarlegum ástćđum rifjađist upp fyrir mér um daginn. Ljóđlínurnar eru úr ferđakvćđinu Heimsreisan:

Landi loks viđ náđum svo viđ Líberíuströnd

langađi ţá vinina í bílŢví kálfurinn var afvelta og kýrin uppá röndTil Indlands loks viđ ferđuđumst á fílEn tígrisdýr beit tćrnar af mér Indlandinu á og óánćgđir snerum viđ til SvissŢar leiddist okkur ţófiđ svo viđhéldum beint á tónleika međ Kiss

Heimir Eyvindarson, 25.5.2007 kl. 17:12

3 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Burtséđ frá ţessum KA-búningum og ţví ađ Ţórir Haraldsson komst ađ ţví ađ Kristur hefđi veriđ antisportisti - ađ minnsta kosti andvígur KA og ţar međ kannski Ţórsari ţegar hann sagđi: Tak frá mér ţennan KA-leik, ţá verđ ég ađ segja ađ ţessi texti er held ég nokkurn veginn kórréttur hjá ţér. Ţó held ég ađ ţú eigir ađ hafa EKKI en ekki EI í línunni: En gista ţar kýs ekki neinn.

Sverrir Páll Erlendsson, 26.5.2007 kl. 00:36

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Tak ţennan KA-leik frá mér - AAAAAAAAARRRRRRRRGH!

Ţessi rótsaltar, jafnvel sér og dobblar nan-gríniđ mitt... sem er alls ekki mitt ţví ég stal ţví einhversstađar og stílfćrđi lítillega.

Ingvar Valgeirsson, 26.5.2007 kl. 14:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband