Mánudagur, 8. október 2007
Frćndur í fjöru
Uppfrćđsla afkomendanna. Synirnir voru ekkert sérlega hrifnir af stuttri kennslustund í sjávarföllum, mikilvćgi hafsins og lífríkinu í fjörunni. Hellisgötu-fjaran í Hafnarfirđi er fjarri ţví ađ geta talist víđfeđm og hún er aukinheldur sandskroppin. Stađurinn var ţó valinn af sérstakri natni og ţar var stćrđ drengjanna höfđ til hliđsjónar. Ef tekiđ hefđi veriđ tillit til ţess hvernig ţeir upplifa sig sjálfir hefđum viđ ţurft ađ keyra austur á Skeiđarársand.
Ţeir voru ekkert sérlega hrifnir af sjónum. Ţađ ţýddi lítiđ ađ reyna ađ benda ţeim á ađ ţarna ćttu fiskarnir heima. Ţeim er ekkert um fiska gefiđ. Tumi var á heimspekilegum nótum og skođađi sig um á međan Númi reyndi ađ murka líftóruna úr hamborgarabréfi og undirstrikađi líkamlega yfirburđi sína međ ţví ađ urra og gelta á allt sem hreyfđist, lífs og liđiđ.
Íţróttafrétt helgarinnar var lesin úr ţularstofu í Efstaleiti á miđnćtti á laugardag. Í upphafi fréttarinnar sagđi, lauslega ţýtt og endursagt, ađ FH hefđi tryggt sér bikarmeistaratitlinn í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagins međ ţví ađ leggja Fjölni ađ velli, 2-0, í úrslitaleik. Matthías Guđmundsson kom FH yfir, en Gunnar Már Guđmundsson jafnađi metin fyrir HK! Ţulur las ţetta athugasemdalaust, rétt eins og textinn vćri úr hinni helgu bók. Merkilegt.
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans
Athugasemdir
Prófađu fjörurnar á suđurnesjum . . . ţá finniđ ţiđ ýmislegt spennandi auk sjávarfangsins . . . t.d. dauđa máfa, landsbyggđarfólk og spennandi sjoppur á leiđinni heim. Vođalega er Tumi sćtur.
Fiđrildi, 8.10.2007 kl. 21:42
bara ađ láta vita ađ listinn er í vinnslu. kominn í sautján lög en á eftir ađ bćta viđ og skera svo aftur niđur.....
ţetta eru unglingsárin, dynheimar, verbúđarárin og fullorđinsárin part eitt. alveg brakandi nostalgía og fólk á eftir ađ gefa í á druslunum sínum, á rúntinum á akureyri, húsavík og í borginni...
hvenćr er nćsta langa vakt í turninum?
arnar valgeirsson, 9.10.2007 kl. 19:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.