Leita í fréttum mbl.is

Íslenska útrásin...

...tekur á sig ýmsar myndir.  Ekki hefđi mig grunađ ađ ég myndi rekast á íslenska gćđaframleiđslu í hillu harla látlausrar matvöruverslunar í kjallara verslunarmiđstöđvar í útlandinu.

Mynd063

Mér varđ svo mikiđ um ađ sjá ţetta ađ ég fór ađ snökta og ţylja ćttjarđarljóđ inni í miđri nýlenduverslun.  Ţađ vakti vissulega furđu og undran, en mér tókst ađ ţerra tárin og rćskja mig karlmannlega ţegar ég sá verslunarstjórann nálgast.  Ég keypti fullt af hlutum sem ég hafđi enga ţörf fyrir.

Ţetta er útsýniđ úr herbergisglugganum mínum.  Hóteliđ í fínu lagi.  Ef einhver ţekkir stađinn ber ţađ vott um greind og gáfur.

Mynd062


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sama tilfinning og ég fann ţegar ég sá bćkur Arnaldar í hillum Borders í London um helgina - ţjóđarstolt/rembingur fyllti hug og hjarta. Ég einmitt keypti ţar drasl sem ég hafđi ekki beint ţörf fyrir, en hver getur ekki notađ James Bond-dagatal og slönguspil?

Annars segir Arnar bróđir ađ ţú hafir spilađ Rush og Numan um helgina í útvarpinu. Heyrđi ţađ ekki sökum ţess ađ ég var jú erlendis, en varđ samt ánćgđur. Ţakka ţér fyrir ţađ!

Ingvar Valgeirsson, 15.10.2007 kl. 22:43

2 Smámynd: arnar valgeirsson

ég er ekki viss međ stađsetningu, en ţar sem ég er alltaf á giskinu ţá giska ég ađ ţetta sé viđ tívóli köbenborgar. svo segi ég nú aldeilis góđa skemmtun.

sjitt, allir erlendis og ég hérlendis. lífiđ getur veriđ farkíng ósanngjarnt.

arnar valgeirsson, 16.10.2007 kl. 00:38

3 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Ég fékk Ćđi í Fćreyjum.... og staur...

Guđni Már Henningsson, 16.10.2007 kl. 10:05

4 identicon

Stokkhólmur

bnak (IP-tala skráđ) 16.10.2007 kl. 10:10

5 Smámynd: Snorri Sturluson

Ekki Köben...Fćreyjar eru nú eiginlega svona eins og Kirkjubćjarklaustur, ekki ólíklegt ađ ţar sé til Vallas...og Stokkhólmur er ekki svo fjarri lagi...en samt svo algjörlega fjarri lagi.

Snorri Sturluson, 16.10.2007 kl. 14:20

6 Smámynd: Elfur Logadóttir

Já Osló er fín borg. Mér brá líka ţegar ég fór í Deli í fyrsta skipti og sá drauminn ţar. Dótturinni fannst ţađ ĆĐI ađ geta fengiđ ÍSLENSKT nammi hvenćr sem hún vildi :)

Ég átta mig samt ekki alveg á hvar hóteliđ er stađsett.  Ćtla ekki ađ hćtta mér útá ađhlátursbrautina :)

Elfur Logadóttir, 16.10.2007 kl. 16:26

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ţetta er mynd af samvinnuháskólanum í Lundi í Svíţjóđ.

Ingvar Valgeirsson, 16.10.2007 kl. 17:10

8 Smámynd: Fiđrildi

Ha ha . . ekki ţekkti ég stađinn enda aldrei komiđ til Svíţjóđar og ekki gáfuđ.  EN  ég hélt ađ ég vćri ein eftir í heiminum sem myndi eftir vallas . . . ég man líka eftir jolly-cola, spur-cola og miranda . . . og lakkrísrörinu sem mađur saug sykrađa drykkina  í gegnum.  Ţetta voru almennilegir tímar og alvöru drykkir sem ćttu í framtíđinni frekar ađ sjást í hillum Hagkaups heldur en ţeir sem bekkjarbróđir okkar er ađ stinga upp á

Fiđrildi, 16.10.2007 kl. 22:31

9 Smámynd: Fiđrildi

 . . . a

Fiđrildi, 16.10.2007 kl. 22:32

10 identicon

Helv ađ mađur skuli vera of seinn ađ sjá ţessa fćrslu. Var međ svariđ 100%

Kristinn Björgúlfsson (IP-tala skráđ) 19.10.2007 kl. 20:02

11 identicon

.... en hvađ í fjáranum ertu ađ dandalast ţarna úti?  ".. viđ erum hér, hvar ert ţú?"

Trausti frćndi (IP-tala skráđ) 20.10.2007 kl. 00:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband