Þriðjudagur, 23. október 2007
Einsmellungar...
Hið skarpgreinda gítargoð er að velta fyrir sér einsmellungum, one hit wonders, í einni af fjölmörgum könnunarferðum sínum um margbreytileg viðfangsefni mannshugans.
Þessar pælingar rifjuðu upp löngu horfna tóna, sem í sína tíð þóttu til eftirbreytni og fóru langleiðina með að draga þaulsetna ofurtöffara út á dansgólfið í Dynheimum. Ó, hve lífið var einfalt í þá daga.
Mér þótti svo mikið til þess koma að finna þessa tímalausu snilld á hinu alltumlykjandi alneti að ég ákvað að setja þessi tvö myndbönd hér inn, bæði til gagns en einnig nokkurs gamans.
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans
Athugasemdir
Blancmange, maður... rétt náði aldri til að komast inn í Dynheima áður en platan með þessu lagi var spiluð í gegn þar á bæ.
Ingvar Valgeirsson, 23.10.2007 kl. 22:00
argg, vantar hljóðkortið akkúrat nú. en slakaði inn athugasemd einmitt hjá bróðurómynd, sem var svosem engin athugasemt. bara viðbót.
one for you, one for me..... súpergrúppan la bionda.
allavega þeirra langlanglanglangstærsta hitt.
http://www.youtube.com/watch?v=EUiEJQd48M8
arnar valgeirsson, 24.10.2007 kl. 00:54
Þetta er dásamlegt!
Það er kannski áhyggjuefni að þetta þótti bara nokkuð fínt, múnderingin nokkuð eðlileg og umgjörðin til eftirbreytni.
Það skal tekið fram, til að forðast allan misskilning og flokkadrætti, að mér fannst þetta aldrei flott lag. Það er hins vegar óborganlegt að rifja þetta upp.
Snorri Sturluson, 24.10.2007 kl. 01:34
Ég mundi ekki lagið, bara stefið. Enda er söngurinn svo arfafalskur að laglínan er hreinlega óljós.
Ingvar Valgeirsson, 24.10.2007 kl. 16:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.