Leita í fréttum mbl.is

Ég skemmti mér...

...sem aldrei fyrr yfir endurteknu efni á Útvarpi Sögu í dag.  Tvćr valkyrjur gerđu heiđarlega tilraun til ađ gera út um ađ ţví er virtist langan og djúpstćđan ágreining, en ég kom of seint til leiks til ađ átta mig á ţví hverjar ţetta voru eđa hvert deiluefniđ nákvćmlega var.  Náđi ţví ţó ađ ţetta snérist ađ einhverju leyti um ónefnd samtök og hvađ önnur ţeirra kaus í síđustu alţingiskosningum.  Algjörlega óborganlegt útvarpsefni.  Skotin gengu á víxl, stór orđ voru látin falla, önnur sagđi hinni aftur og aftur ađ ţegja og allt í einu blönduđust inn í ţetta hćfileikar annarrar hvorrar til ađ ná sambandi viđ hina framliđnu.  Algjörlega frábćrt útvarp.  Ţetta var eiginlega betra en Tvíhöfđi og Radíus til samans.

Ég tók ţví fagnandi ţegar ég sá ađ FM957 hefur blásiđ í herlúđra og ćtlar ađ efna til tónlistarverđlaunahátíđar.  Ekki ţađ ađ ég sé sérstakur ađdáandi téđar útvarpsstöđvar, hún er reyndar frábćrlega markađssett og nćr til hópsins sem hún á ađ höfđa til og skilar sínu hlutverki ágćtlega.  Fögnuđurinn lýtur frekar ađ ţví ađ einhver tekur sig til og reynir ađ leiđrétta ţennan undarlega gjörnin sem Íslensku tónlistarverđlaunin eru.  Orđiđ "leiđrétta" er hér notađ á ansi frjálslegan hátt, ég veit ţađ.  Mig rak hins vegar í rogastans ţegar ég sá tilnefningarnar.  Fjórar af ţeim fimm plötum sem tilnefndar eru sem plata ársins komu út áriđ 2005; My Delusions, Undir ţínum áhrifum, Emotional og Death Before Disco.  Í flokknum lag ársins eru lög af tveimur ţessara platna og međal ţeirra sem tilnefndir eru sem nýliđar ársins eru Ampop og Trabant!  Ampop var t.a.m. ađ gefa út fjórđu plötuna sína fyrir skemmstu!  Ég ekki alveg skilja.
Veit annars einhver hvađa útvarpsstöđ útvarpađi fyrst allra á fm-tíđninni 95.7?

Frétti af ţví í dag ađ vćringar á útvarpsmarkađi hefđu veriđ til umfjöllunar í fjölmiđlafrćđitíma í ónefndum framhaldsskóla.  Kennarinn hafđi víst orđ á ţví ađ eftirsjá vćri í XFM.  Ţetta hlýtur ađ vera frábćr kennari.

Ég hef sagt ţađ áđur og segi ţađ enn...Hörđur Magnússon er snillingur.  Knattspyrnuástríđa hans og óbilandi trú á Liverpool Football Club opna nýjar víddir.  Í hálfleik á bikarleik Man.United og Aston Villa í gćr fór hann yfir helstu úrslit bikarhelgarinnar, Swansea vann Sheff.Utd., West Ham lagđi Brighton og hvađ ţetta var nú allt saman.  Sigurliđiđ alltaf taliđ á undan.  Svo kom ađ stórleiknum, Liverpool - Arsenal..."og Liverpool tapađi fyrir Arsenal 1-3." 

Vísbending um tónlistarmanninn sem átti afmćli í gćr.  Hann heitir Mike.  Bróđir hans heitir Paul.  Móđir ţeirra hét Mary.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ

Sćll Snorri, ég skemmti mér líka konunglega yfir ţessum ţćtti. Ég rambađi á ţetta og gat ekki hćtt ađ hlusta, ég hélt ađ ég vćri kannski međ undarlegan húmor en ţađ virđast fleiri en ég hafa geta skemmt sér yfir ţessu. Vona bara ađ ţađ verđi framhald...

Davíđ, 8.1.2007 kl. 22:59

2 identicon

Ég hlustađi líka, ţetta var ótrúlegt, alveg ótrúlegt. En forsaga ţessar furđulega máls er sú ađ ágćt kona ađ nafni Sigrún stofnađi samtök gegn fátćkt (frekar fyndiđ, er einhver međ fátćkt?).  Sigrún ţessi hringir reglulega inn á útvarp sögu og lćtur móđin mása m.a. um málefni ţeirra sem leita til samtakanna.  Einnig hrósađi hún Villa Vill fyrir borgarstjórnarkostningar.  Nú Sveinsína sem var á móti henni hefur veriđ ađ hringja reglulega inn á útvarp Sögu líka til ađ drulla yfir  Sigrúnu.  Sveinsína segir ađ samtök gegn fátćkt sé ekki til, ţeir sem ţykjast vera formenn í slíkum samtökum mega ekki kjósa XD og einning er Sveinsína ósátt viđ hversu mikiđ Sigrún hringir inn á sögu.

Ţetta eru semsagt helstu deilumáinn.  Arnţrúđur Kals ákvađ ađ bjóđa ţeim í útvarpiđ til ađ takast á! Hún spilađi meira ađ segja rocky lagiđ á undan og allt! 

Ţetta var magnađ, ég hef bara aldrei á ćvinni heyrt jafn ómálefnalegar umrćđur í fjölmiđlum.

Ţađ er líka sorglegt hvađ ég er mikiđ inn í málunum!!!!  En á hvađ á mađur ađ hlusta eftir ađ XFM var selt til 365 og lagt niđur 

Hafún (IP-tala skráđ) 8.1.2007 kl. 23:03

3 identicon

Ţetta er fínn stađur Snorri og hćttu nú ţessu veseni.

Svo er útvarp á Íslandi ömurlegt. Ömurlegt. Ömurlegt. Svo mjög ađ mig langar ađ gráta. Og Hafrún....Útvarp Saga. Arnţrúđur Karlsdóttir. Sveinsína. Halló? Er e-r heima?

Gulla (IP-tala skráđ) 8.1.2007 kl. 23:55

4 identicon

Er ţetta Mike bróđir Páls Bítils?...... og Mary móđir ţeirra er vćntanlega sú sem er sungiđ um í laginu Let it be

.....times of trouble, mother Mary comes to me, speeking words of wisdom, let it be......

3 stig?

Hafrún (IP-tala skráđ) 9.1.2007 kl. 00:10

5 Smámynd: Snorri Sturluson

Hmmm...vissi ekki af ţví ađ ţér vćri kunnugt um ţriggja stiga regluna...svona í ljósi ţess ađ ţú ert Arsenal-ađdáandi!

En...Mike McGear er vissulega bróđir Paul McCartney...og sonur Mary sem sungiđ er um í Let It Be.  Um ţađ leyti sem hann stikađi út á ţröngan tónlistarstíginn tók hann sér eftirnafniđ McGear...til ţess ađ njóta nú örugglega ekki endurvarps af frćgđarsól brósa!  Grundvallarmistök.

Snorri Sturluson, 9.1.2007 kl. 15:54

6 Smámynd: Sverrir Páll Erlendsson

Ći já, Strákurinn sem var í Scaffold.

Ég ţekkti hann náttúrulega ekki á ţessari mynd. Ţađ er međ hann eins og mig, ţađ hefur lýst svo mikiđ á honum háriđ. 

Sverrir Páll Erlendsson, 10.1.2007 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband