Leita í fréttum mbl.is

Enn er von!

Ţetta er Gene Gnocchi, vinsćll ítalskur sjónvarpsmađur og spaugari.

gnocchi

Gnocchi, sem er 52 ára, er einn stjórnenda Quelli che il calcio, sem er fótboltaćttađur ţáttur á sjónvarpsstöđinni Rai Due.  Hann biđlađi fyrir skemmstu til stjórnenda liđanna í Serie A um ađ gefa sér tćkifćri til ađ spila í svo sem eins og fimm mínútur í deildarleik.  Gnocchi hefur löngum haldiđ ţví fram ađ fjölmargir leikmenn í Serie A séu ofmetnir, hreinlega ekki nógu góđir til ađ spila í einni sterkustu fótboltadeild heims og hann vill meina ađ hann sé sjálfur jafngóđur, ef ekki betri, en stór hluti ţessara leikmanna.  Hann bađ ţví um tćkifćri til ađ sanna ţessa kenningu og réttlćta gagnrýnina.  Ekki ómerkari menn en Alessandro Del Piero og Marcello Lippi gengu í liđ međ Gnocchi og Atalanta, Siena og Torinso sýndu málinu áhuga.  Bologna, sem reyndar spilar í Serie B, bćttist í hópinn, en svo fór ađ lokum ađ blautasti draumur Gnocchis rćttist...hann gerđi samning viđ uppáhaldsliđiđ sitt, Parma. 
27.mars sl. samdi Gene Gnocchi viđ Parma til loka leiktíđarinnar.  Hann er á launaskrá, fćr lágmarkslaun ítalskra atvinnumanna í knattspyrnu sem eru í kringum ein og hálf milljón ísl. króna yfir leiktíđina.  Gnocchi valdi sér treyjunúmeriđ 52, sem er náttúrulega beintenging viđ aldur kappans, og knattspyrnunafniđ Gnoccao, sem er einhvers konar Brasilíu-paródía.  Reiknađ er međ ađ Gnocchi fái ađ spreyta sig í lokaumferđ Serie A, sem fram fer ţann 27.maí, en ţá á Parma leik gegn Empoli.  Ef svo fer, sem reyndar margt bendir til, ađ Parma verđi á ţessum tímapunkti enn ađ berjast fyrir lífi sínu í Serie A gćti ţó orđiđ breyting á áđur auglýstri dagskrá.

Vantar Val eđa FH ekki alltaf ţokkalegan miđjumann til ađ spila fimm mínútur eđa svo í leik?  Treyjunúmeriđ yrđi talsvert miklu lćgra en 52!  Ég vćri jafnvel til í ađ skođa ÍA...ef ég fć ađ sleppa ísböđunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Miđađ viđ fréttir af gengi liđsins undanfariđ heyrist mér Skaginn ţurfa alla ţá hjálp sem í bođi er.

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 22.4.2007 kl. 15:10

2 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Ekki skrítiđ ađ ţađ gangi ílla á skaganum - menn eru bara í kćlingu ţar.

Rúnar Haukur Ingimarsson, 22.4.2007 kl. 18:18

3 Smámynd: Sveinn Guđgeir Ásgeirsson

Ţađ mćtti leyfa ţetta kannski svona einn fjölmiđlamann sem ađ langar ađ upplifa drauminn svona til ađ prófa

Sveinn Guđgeir Ásgeirsson, 24.4.2007 kl. 01:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Snorri Sturluson
Snorri Sturluson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband