Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007
Miđvikudagur, 29. ágúst 2007
Hvar skráir mađur sig?
Ţessi grein birtist í Blađinu í dag. Mađurinn á myndinni er enginn annar en Ólsarinn síkáti Ţorgrímur Ţráinsson. Ég vona ađ konan hans sé međvituđ um kennsluhćtti eiginmannsins.
Af hverju dettur mér í hug ódauđlegt atriđi úr The Meaning Of Life?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Fortíđarţrá!
Mikiđ ofbođslega voru ţetta góđir ţćttir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Stysta ćvintýri í heimi.
Einu sinni spurđi strákur stelpu: "Viltu giftast mér?"
Stelpan svararđi: "Nei!"
Strákurinn lifđi hamingjusömu lífi eftir ţetta; fór t.d í veiđi, horfđi á fótbolta, spilađi golf og prumpađi hvenćr sem honum sýndist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Íslenskar dćgurperlur!
Tónlist.is er ein skemmtilegasta og ţarfasta heimasíđan í mannheimum. Íslensk dćgurtónlist er óţrjótandi fjársjóđur sem viđ stundum virđumst gleyma ađ umgangast af viđeigandi virđingu og/eđa gleymum ađ njóta.
Ég setti saman lista eldri dćgurperla, mér til ánćgju og yndisauka, og lćt ţessi lög óma viđ hin ýmsu tćkifćri. Ţessi lög búa öll yfir ţeim magnađa eiginleika ađ geta kallađ fram gćsahúđ og geđshrćringu alein og óstudd. Tónlist.is hefur heldur betur stytt manni stundirnar og auđveldađ upprifjun löngu gleymdra smella, sumra betri en annarra. Ţetta er tíu laga listi. Hver flytjandi átti upphaflega ekki ađ koma fyrir nema einu sinni, en Vilhjálmssystkinin eru svo einstök ađ ţau eru bćđi sitt í hvoru lagi og saman. Erla Ţorsteins afrekar ţađ líka ađ koma ţarna fyrir tvisvar. Listinn verđur örugglega lengdur áđur en langt um líđur. Ţađ er líka vel hugsanlegt ađ honum verđi breytt lítillega.
Lögin eru ţessi...í handahófsröđ:
- Dimmar rósir - Tatarar
- Hún hring minn ber - Vilhjálmur Vilhjálmsson
- Vegir liggja til allra átta - Elly Vilhjálms
- Dagný - Elly og Vilhjálmur
- Brúnaljósin brúnu - Haukur Morthens
- Ömmubćn - Alfređ Clausen
- Kata rokkar - Erla Ţorsteinsdóttir
- Björt mey og hrein - Hallbjörg Bjarnadóttir
- Ţađ er eins og gerst hafi í gćr - Guđmundur Jónsson
- Ţrek og tár - Haukur Morthens og Erla Ţorsteinsdóttir
Getraun ţáttarins...
Hvađa hús er ţetta?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Framlag mitt...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. ágúst 2007
Ótrúlegar tćkniframfarir!
Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ tćknin sem umlykur okkur allt um kring er orđin fullkomin. Ţegar ţrjár meintar söngkonur stigu á sviđ á Laugardalsvelli í kvöld reyndi nýi flatskjárinn minn ađ varpa sér fram af svölunum.
Á leiđ minni til vinnu í Efstaleiti keyrđi ég fram á ţađ sem virđist hafa veriđ félagsfundur Íslenskra búningaeigenda. Líklega hefur ţetta veriđ sögulegur fundur, jafnvel árshátíđ, ţví hópurinn virtist vera ađ festa herlegheitin á filmu. Mér var nokkuđ brugđiđ, en hafđi ţó rćnu á ţví ađ smella af einni mynd.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Orđ eru algjörlega óţörf...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Ţú beygir bara...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Credo elvem etiam vivere!
Ţráinn frćndi minn Brjánsson hefur boriđ ţann bagga allar götur síđan 1977 ađ afmćlisdags hans verđur fyrst og síđast minnst sem dánardćgurs Elvis. Engu ađ síđur er fögnuđur efstur í huga á ţessum degi ár hvert, enda er Ţráinn greindur, skemmtilegur og vandađur mađur og á ţađ á afrekaskránni ađ hafa trommađ inn á hina stórmerku hljómplötu um Dolla dropa. Ekki reyna samt ađ rćđa ţađ viđ hann. Honum leiđist ađ tíunda eigin afrek.
Ţar eđ Elvis hefur veriđ áberandi í fjölmiđlum, af skiljanlegum ástćđum, rifjađist upp fyrir mér umfjöllun Fjalars Sigurđarsonar um tvo Elvis-ađdáendur í Dagsljósi RÚV fyrir einhverjum árum. Án ţess ađ gera mér sérstakar vonir um vćna uppskeru datt mér í hug ađ athuga hvort ţetta efni leyndist í hirslum undraheimsins youtube...og ţađ stóđ heima. Nýtiđ skilningarvitin og njótiđ. Takiđ sérstaklega vel eftir ummćlum sem hnjóta af vörum viđmćlanda eftir 2 mínútur og 18 sekúndur...eđa ţar um bil.
Í ljósi ţessi ađ ţessi gleymdi gullmoli reyndist ađgengilegur á alnetinu gerđi fortíđarţráin vart viđ sig. Ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ í árdaga Ópsins, hvers umsjónarmenn rötuđu af illskiljanlegum ástćđum í Kastljósiđ, var bođiđ upp á ţá skemmtun ađ settar voru saman frekar ólíklegar hljómsveitir og ţeim gert ađ leysa ţađ verkefni ađ semja og flytja lag í ţćttinum. Efnt var til einhvers konar samkeppni um besta lagiđ. Ţegnar ţessa lands greiddu atkvćđi á alnetinu og niđurstađan stađfesti ţann ţráláta grun ađ meginţorri landsmanna er heyrnarsljór og tónvilltur. Ég man ekki einu sinni hvađa lag "vann", en ţetta voru klárlega tvö bestu lögin...ekki endilega í ţessari röđ.
Ég held ég muni ţađ rétt ađ Vignir gítargođ hafi samiđ ţetta lag. Hann slćr á strengi af alkunnri snilld, einn vanmetnasti bassaleikari ţessa tilverustigs, Bergur Geirsson, spilar á bassann og Fúsi Óttars, hugsanlega besti trommari í heimi, situr viđ settiđ. Ţađ er gaman ađ geta ţess enn og aftur ađ Fúsi hóf trommaraferilinn sinn á ljósbrúnu leđursófasetti foreldra minna í Víđilundi 4i. Katrína úr Mammút toppar svo herlegheitin međ frábćrum söng.
Síđara lagiđ er dásamleg poppperla úr smiđju Dr. Gunna. Doktorinn er einkar naskur á einfaldar en skemmtilegar laglínur. Ţađ skemmir heldur ekki fyrir ađ í ţessu lagi er hann tvöfaldur; spilar bćđi á gítar og bassa og stórsnjallir tćknimenn Ríkissjónvarpsins hafa vćntanlega vćtt buxur af spenningi og stolti yfir ţeirri stórfenglegu tćknibrellu sem hér blasir viđ. Ari Stefáns trommar og söngdívan Hildur Vala var á ţessum tímapunkti ađ ţoka sér inn á kortiđ. Síđar kom í ljós ađ hún er ekki kortamanneskja.
Ég var á sínum tíma hrifnastur af lagi Doktorsins. Ég ćtla bara ađ halda mig viđ ţađ. Ţetta er ferlega gott lag.
Ég var ađ spá í ađ tjá mig um verđlagningu enska boltans, jafnvel ţjónustuna, í löngu og ítarlegu máli. Er ţađ ráđlegt?
PS. Ef einhver veit hvađ Credo elvem etiam vivere ţýđir fást fyrir ţađ trilljón...nei skrilljón velvildarstig og gott umtal.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggvinir
- sturla
- arnim
- aronb
- atlifannar
- bennirabba
- biggibraga
- bjarney
- blues
- braids
- charliekart
- dabbi
- doddilitli
- dyrley
- egillg
- eythora
- eyvi
- feron
- forsetinn
- gaflari
- gretaro
- grumpa
- gudbjorn
- gudjonbergmann
- gudni-is
- gudnim
- gummigisla
- gunnarfreyr
- gusti-kr-ingur
- habbakriss
- hallgri
- hannesjonsson
- hannibal
- heidathord
- heimskyr
- helgigunnars
- hergeirsson
- heringi
- hjossi9
- hlekkur
- hossilar
- hvala
- hvitiriddarinn
- ingvarvalgeirs
- ithrottir
- jabbi
- jakobsmagg
- jax
- jbv
- jensgud
- jonasantonsson
- juljul
- king
- kjarrip
- kosningar
- kvistur
- latur
- laufabraud
- ljosmyndarinn
- maggi270
- malacai
- markusth
- moppi
- nesirokk
- olafurfa
- orri
- raggipalli
- runarhi
- rungis
- sax
- saxi
- sedill
- seth
- sigmarg
- skallinn
- steinibriem
- stormsker
- sven
- svenko
- svenni71
- sverrir
- swaage
- thordursteinngudmunds
- tilfinningar
- vg
- x-bitinn
- ylfamist
- 730
- bestfyrir
- pjeturstefans