Mánudagur, 10. september 2007
Stóđ honum úti á túni?
Ţetta blasir viđ á bls. 26 í Fréttablađinu í dag. Líklega hafa prófarkalesarar blađsins haldiđ árshátíđ um helgina međ viđeigandi sunnudagsslappleika og skertri athyglisgáfu.
Annars er ekkert nema gott eitt um landsliđiđ ađ segja.
Ţau undur og stórmerki gerđust um helgina ađ á öldum ljósvakans var flutt lag viđ texta síđuhaldara. Ţađ var undarleg upplifun. Textinn fjallar um knattspyrnuástundun Gnúpverja. Hann var pantađur. Magnús Ţór hinn eldri ţarf kannski ekki beinlínis ađ fara ađ vara sig, kveđskapurinn var ekkert sérlega dýr, en vegna ágćtrar skemmtunar viđ smíđina og sjálfhverfu er vel hugsanlegt ađ framhald verđi á. Ţá er nú ansi hentugt ađ vera tiltölulega nýbúinn ađ festa fé í glimrandi kassagítar úr búđ tóna.
Komi til almenns ţrýstings og auđsýnds áhuga er vel hugsanlegt ađ textinn verđi birtur hér á síđunni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Miđvikudagur, 29. ágúst 2007
Hvar skráir mađur sig?
Ţessi grein birtist í Blađinu í dag. Mađurinn á myndinni er enginn annar en Ólsarinn síkáti Ţorgrímur Ţráinsson. Ég vona ađ konan hans sé međvituđ um kennsluhćtti eiginmannsins.
Af hverju dettur mér í hug ódauđlegt atriđi úr The Meaning Of Life?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 24. ágúst 2007
Fortíđarţrá!
Mikiđ ofbođslega voru ţetta góđir ţćttir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Miđvikudagur, 22. ágúst 2007
Stysta ćvintýri í heimi.
Einu sinni spurđi strákur stelpu: "Viltu giftast mér?"
Stelpan svararđi: "Nei!"
Strákurinn lifđi hamingjusömu lífi eftir ţetta; fór t.d í veiđi, horfđi á fótbolta, spilađi golf og prumpađi hvenćr sem honum sýndist.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Íslenskar dćgurperlur!
Tónlist.is er ein skemmtilegasta og ţarfasta heimasíđan í mannheimum. Íslensk dćgurtónlist er óţrjótandi fjársjóđur sem viđ stundum virđumst gleyma ađ umgangast af viđeigandi virđingu og/eđa gleymum ađ njóta.
Ég setti saman lista eldri dćgurperla, mér til ánćgju og yndisauka, og lćt ţessi lög óma viđ hin ýmsu tćkifćri. Ţessi lög búa öll yfir ţeim magnađa eiginleika ađ geta kallađ fram gćsahúđ og geđshrćringu alein og óstudd. Tónlist.is hefur heldur betur stytt manni stundirnar og auđveldađ upprifjun löngu gleymdra smella, sumra betri en annarra. Ţetta er tíu laga listi. Hver flytjandi átti upphaflega ekki ađ koma fyrir nema einu sinni, en Vilhjálmssystkinin eru svo einstök ađ ţau eru bćđi sitt í hvoru lagi og saman. Erla Ţorsteins afrekar ţađ líka ađ koma ţarna fyrir tvisvar. Listinn verđur örugglega lengdur áđur en langt um líđur. Ţađ er líka vel hugsanlegt ađ honum verđi breytt lítillega.
Lögin eru ţessi...í handahófsröđ:
- Dimmar rósir - Tatarar
- Hún hring minn ber - Vilhjálmur Vilhjálmsson
- Vegir liggja til allra átta - Elly Vilhjálms
- Dagný - Elly og Vilhjálmur
- Brúnaljósin brúnu - Haukur Morthens
- Ömmubćn - Alfređ Clausen
- Kata rokkar - Erla Ţorsteinsdóttir
- Björt mey og hrein - Hallbjörg Bjarnadóttir
- Ţađ er eins og gerst hafi í gćr - Guđmundur Jónsson
- Ţrek og tár - Haukur Morthens og Erla Ţorsteinsdóttir
Getraun ţáttarins...
Hvađa hús er ţetta?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (15)
Sunnudagur, 19. ágúst 2007
Framlag mitt...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 18. ágúst 2007
Ótrúlegar tćkniframfarir!
Ţađ er alveg međ ólíkindum hvađ tćknin sem umlykur okkur allt um kring er orđin fullkomin. Ţegar ţrjár meintar söngkonur stigu á sviđ á Laugardalsvelli í kvöld reyndi nýi flatskjárinn minn ađ varpa sér fram af svölunum.
Á leiđ minni til vinnu í Efstaleiti keyrđi ég fram á ţađ sem virđist hafa veriđ félagsfundur Íslenskra búningaeigenda. Líklega hefur ţetta veriđ sögulegur fundur, jafnvel árshátíđ, ţví hópurinn virtist vera ađ festa herlegheitin á filmu. Mér var nokkuđ brugđiđ, en hafđi ţó rćnu á ţví ađ smella af einni mynd.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Orđ eru algjörlega óţörf...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Ţú beygir bara...
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggvinir
-
sturla
-
arnim
-
aronb
-
atlifannar
-
bennirabba
-
biggibraga
-
bjarney
-
blues
-
braids
-
charliekart
-
dabbi
-
doddilitli
-
dyrley
-
egillg
-
eythora
-
eyvi
-
feron
-
forsetinn
-
gaflari
-
gretaro
-
grumpa
-
gudbjorn
-
gudjonbergmann
-
gudni-is
-
gudnim
-
gummigisla
-
gunnarfreyr
-
gusti-kr-ingur
-
habbakriss
-
hallgri
-
hannesjonsson
-
hannibal
-
heidathord
-
heimskyr
-
helgigunnars
-
hergeirsson
-
heringi
-
hjossi9
-
hlekkur
-
hossilar
-
hvala
-
hvitiriddarinn
-
ingvarvalgeirs
-
ithrottir
-
jabbi
-
jakobsmagg
-
jax
-
jbv
-
jensgud
-
jonasantonsson
-
juljul
-
king
-
kjarrip
-
kosningar
-
kvistur
-
latur
-
laufabraud
-
ljosmyndarinn
-
maggi270
-
malacai
-
markusth
-
moppi
-
nesirokk
-
olafurfa
-
orri
-
raggipalli
-
runarhi
-
rungis
-
sax
-
saxi
-
sedill
-
seth
-
sigmarg
-
skallinn
-
steinibriem
-
stormsker
-
sven
-
svenko
-
svenni71
-
sverrir
-
swaage
-
thordursteinngudmunds
-
tilfinningar
-
vg
-
x-bitinn
-
ylfamist
-
730
-
bestfyrir
-
pjeturstefans